Breyta upphafssíðu

Upphafssíðan (e. Homepage) er yfirleitt það fyrsta sem fólk sér á vefsíðunni þinni. Þú getur auðveldlega breytt upphafssíðunni í WordPress. Hér eru skrefin.

1. Skráðu þig inn á WordPress stjórnborðið

  1. Farðu á innskráningarslóð vefsíðunar.
  2. Skráðu þig inn með notandanafni og lykilorði.

2. Stilla upphafssíðu

  1. Í stjórnborðinu, farðu í 1. Settings (Stillingar) > 2. Reading (Lestur).

  1. Veldu A Static Page (Stöðug síða) undir Your homepage displays (Upphafssíðan sýnir).
  2. Í fellivalmyndinni við Homepage (Upphafssíða), veldu síðuna sem þú vilt nota sem upphafssíðu.
Scroll to Top